top of page
Öruggar æfingar á meðgöngu og eftir fæðingu.
Taktu æfingu með lærðum pre- and postnatal þjálfara. Lærum að virkja grindarbotninn rétt, styrkjum magavöðvana með æfingum sem eru diastsis recti öruggar. Stuttar æfingar sem ýta undir vellíðan, orku og eru ekki "of mikið". Styrkjum alla helstu vöðvahópa, lengjum á líkamanum, bætum líkamsstöðu og sjálfsöryggi.
Æfingarnar eru innifaldnar með aðild að heimasíðu Be Fit.
bottom of page