Heimaþjálfun 

Be Fit & Be Baby Fit þjálfun fer fram á netinu. Allar æfingar eru aðgengilegar á heimasíðu. Hægt er að byrja hvenær sem er.

Mánaðarleg áskrift 5.900. 

Hægt er að segja upp áskrift hvenær sem er. 

Verð

5.900 á mánuði 

Hvað þarf að eiga?

Dýnu, stól og 2 létt lóð (1,5 - 2,5 kg) 

Be Fit

Fyrir konur á öllum aldri. Fjölbreytt og skemmtileg þjálfun. Vikulegt plan með 5 æfingum. Blanda af nýjum og eldri æfingum. On-demand þjálfun þannig þú æfir þegar þér hentar, hvar og hvenær sem er. Þjálfun fer fram á heimasíðu og í gegnum lokaðann Facebook hóp.

Be Baby Fit

Aðgangur að yfir 50 öruggum, skemmtilegum og krefjandi æfingum sem henta konum á meðgöngu og eftir fæðingu. On-demand þjálfun þannig þú æfir þegar þér hentar, hvar og hvenær sem er. Öll þjálfun fer fram á heimasíðu.

Skráning í áskrift

Til þess að skrá sig í þjálfun skal fylla út skjalið hér að neðan og staðfesta upplýsingar um heilsu. Þú færð kröfu senda í heimabanka innan sólarhrings. 

Er einhver ástæða fyrir því að þú ættir ekki að stunda líkamsrækt? Hefur læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður mælt gegn því að þú stundir líkamsrækt?
arrow&v