desember námskeið
hefst 2.12 - 18.12
kennt 18:15 mán & mið
verð 23.900
Fit Pilates & Barre Burn
Fjölbreyttir tímar sem byggja allir á hinu árangursríka æfingakerfi Pilates og Barre. Þjálfum allan líkamann, styrk og liðleika á mjúkan en öflugan máta.
Hentar fyrir byrjendur og lengra komna. Áhersla er lögð á góða líkamsbeitingu og stjórn þar sem hver og einn fylgir sinni getu til að ná fram gæði æfinganna.
Æfingarnar ganga út á að styrkja core vöðvana sem eru magavöðvar, bakvöðvar, grindarbotnsvöðvar og rassvöðvar.
Frekari upplýsingar
Glæsilegt rými
NunaCo á Grandanum, Fiskislóð 75. Best er að mæta 5 mín áður en tími hefst til að koma sér fyrir.
Öll áhöld á staðnum og glæsileg aðstaða eftir tíma. Ekki þarf að hafa neitt meðferðis nema vatnsbrúsa.
Í desember bjóðum við velkominn nýjann þjálfara, hana yndislegu Áslaugu sem hefur lokið pilateskennaranámi, mat + reformer og hefur kennt í Sydney, Ástralíu. Áslaug kennir 4 des, 9 des og 16 des.