Skráning

Þú getur byrjað vegferð þína að heilsusamlegri og hamingjusamari útgáfu af þér strax í dag. Finndu þjálfun sem hentar þér, on-demand eða í persónu.

Netþjálfun

On-demand þjálfun. Þú æfir þegar þér hentar, hvar og hvenær sem er. Tugir æfinga og vikuplön til að fylgja eftir. 

​Hópar: Be Fit & Be Baby Fit

​Námskeið

Námskeið haldin í Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47, 107 Reykjavík.

Næstu námskeið: