top of page
Gully aimn-141.jpg

MOM FIT
Nuna Collective, Granda 

Mom Fit
27 nóv - 13 des

*Mælt er með að bíða í 6-8 vikur frá fæðingu með að þjálfun hefjist

Mán & Mið 10:30 - 11:10

Öruggar æfingar á meðgöngu og eftir fæðingu. Æfingarnar eru blanda af Barre, Pilates og styrktaræfingum. Áhersla lögð á rétta líkamsbeitingu, vellíðan, orku og hreyfigetu. Styrkjum alla helstu vöðvahópa, lengjum á líkamanum, bætum líkamsstöðu og sjálfsöryggi. Mikið er lagt upp úr því að styrkja core vöðvana sem eru magavöðvar, bakvöðvar, grindarbotnsvöðvar og rassvöðvar. 

 

Uppselt er á námskeið

Verð

3 vikna Jóla námskeið: 18.900 

Staðsetning

Nuna Collective Wellness Studio, 
Fiskislóð 75, 101 Reykjavík

Aðstaða

Bjartur og fallegur æfingasalur. Búningsaðstaða með sturtu.

Innifalið með námskeiði

Aðgangur að netþjálfun Be Fit á meðan námskeiði stendur. Fjöldinn allur af hálftíma æfingum sem henta fullkomnlega sem aukaæfingar eða ef þú missir af tíma.

Annað

Aðeins þarf að mæta með vatnsbrúsa og í æfingafötum. Dýnur og annar búnaður á svæðinu.

Skráning á biðlista

Ath að skráning er bindandi.

bottom of page