​Námskeið

Verð

18.900 fyrir 4 vikna námskeið 

Staðsetning

Dansverkstæðið, salur 2 (annarri hæð)
Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík

Aðstaða

​Búningsklefi með sturtu. Fínt aðgengi fyrir barnavagna. Rúmgóður og bjartur æfingasalur. 

Innifalið með námskeiði

Aðgangur að netþjálfun Be Fit á meðan námskeiði stendur.

Annað

Mæta þarf með sýna eigin dýnu.

Mom Fit

26 apríl - 19 maí

*Mælt er með að bíða í 6-8 vikur eftir fæðingu með að þjálfun hefjist

Tími
Þriðjudaga 10:00-10:50

Fimmtudaga 10:00-10:50


 

Skráning á námskeið

Til þess að skrá sig vinsamlegast fyllið út eftirfarandi og staðfestu upplýsingar um heilsu þína. Ath að skráning er bindandi.

Er einhver ástæða fyrir því að þú ættir ekki að stunda líkamsrækt? Hefur læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður mælt gegn því að þú stundir líkamsrækt?
arrow&v