Þú ert að skrá þig í áskrift. Þá átt þú þitt pláss jan-mars. Greitt er fyrir námskeið í 3 jöfnum greiðslum hver mánaðarmót nema fyrsta greiðsla er send við skráningu. Einnig er í boði að greiða fyrir allt tímabilið í stakri greiðslu.
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að hætta í áskrift eða segja sig úr þjálfun á tímabilinu. Ef það hentar ekki er betra að kaupa stakt 6 vikna námskeið, skráning hér.
Vinsamlegast athugið að skráning er bindandi. Það er ábyrgð iðkanda að kynna sér skilmála.
Ath að þú ert ekki að kaupa fjölda tíma heldur pláss á námskeið á meðan því stendur.
Að lokum kaupum færð þú sendan tölvupóst með frekari upplýsingum.