​Námskeið

Verð

18.900 fyrir 4 vikna námskeið 

Staðsetning

Dansverkstæðið, salur 2 (annarri hæð)
Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavík

Aðstaða

​Búningsklefi með sturtu. Rúmgóður og bjartur æfingasalur. 

Innifalið með námskeiði

Aðgangur að netþjálfun Be Fit á meðan námskeiði stendur.

Annað

Mæta þarf með sýna eigin dýnu.

Fit Pilates Flow

14 mars - 6 apríl

Tími

Mánudaga 17:15 - 18:05

Miðvikudaga 17:15 - 18:05


 

Skráning á námskeið

Til þess að skrá sig vinsamlegast fyllið út eftirfarandi og staðfestu upplýsingar um heilsu þína. Ath. að skráning er bindandi, krafa verður send í heimabanka sem skal ganga frá.

Er einhver ástæða fyrir því að þú ættir ekki að stunda líkamsrækt? Hefur læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður mælt gegn því að þú stundir líkamsrækt?