Þú ert að skrá þig á 7 vikna námskeið sem hefst 2 september. Uppselt er í báða hópa.
Viljir þú æfa samfleytt út nóvember er einnig í boði að skrá sig í áskrift fyrir tímabilið, skráning hér.
Vinsamlegast athugið að skráning er bindandi. Það er ábyrgð iðkanda að kynna sér skilmála.
Ath að þú ert ekki að kaupa fjölda tíma heldur pláss á námskeið á meðan því stendur.
Að lokum kaupum færð þú sendan tölvupóst með frekari upplýsingum.